Suprasorb® X + PHMB - Á sýkt sár

PDFPrintEmail
Vörulýsing

Gefa sárinu raka, jafnframt draga í sig vessa.  Skapar þannig góð græðsluskilyrði.  PHMB sameindin losnar  (frásogast ekki) og hefur bakteríudrepandi verkun. Notast á  lítið og miðlungsvessandi sýkt sár, á öll stig græðsluferils.   Helstu eiginleikar: 

Fljót og breiðvirk bakteríuverkun, einnig gegn MÓSA /MRSA og VÓE/VRE 

Bestu græðsluskilyrði nást með rakajafnvæginu

Mjúkar og þjálar umbúðir

SupXPHMB

Gott ráð: Nota Solvaline N (grisju), eða Curapor plástur yfir.