- Upplýsingar
- Flokkur: Fréttir
Inter ehf kynnir nýja vörulínu af sjúkrarúmum frá Groupe AHF VISIONA fyrir hjúkrunarheimili.
Með VISIONA rúmunum eru þægindi og öryggi tryggð bæði fyrir notandann og umönnunaraðilann.
Þökk sé öryggisbúnaði sem er innbyggt í rúminu þá er umönnunaraðilum gert kleift að fylgjast með öryggi notandans og stjórna því .
Rúmið hámarkar þægindi og er fjölhæft og auðvelt í notkun. Rúmið hefur fjórar stillanlegar stillingar fyrir öryggi og er aðgengi auðvelt í gegnum stjórntæki ummönnunaraðila.
- Hæðarstilling
- Stjórn á bremsu
- Staða hliðargrinda
- Út úr rúmi viðvörun
- Upplýsingar
- Flokkur: Fréttir
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefst skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á næsta ári.
Fjallað var m.a. um málið á Vísi.
Meltingarklínikin í Ármúla hefur nú þegar tekið í notkun speglunartæki frá Olympus þar sem notast er við gervigreind til að bæta gæði greiningar.
Mikil ánægja er með virkni tækjanna og þykja þau marka tímamót í greiningu krabbameins á frumstigi í ristli.
Olympus, sem er leiðandi í framleiðslu speglunartækja, kynnti þessa nýju tækni til sögunnar í október 2020 og hefur hún fengið góðar viðtökur um allan heim. Á sama tíma var kynnt til sögunnar ný lína tækja, EVIS X1, sem setur ný viðmið fyrir gæði í greiningu og meðhöndlun meina. Með ENDO-AID hugbúnaðinum hefur Olympus ennfremur aukið við gæði speglunar í ristli og endaþarmi.
Tækin skima myndirnar í rauntíma og merkja inn á þær hvar hugsanleg mein getur verið að finna. Á myndinni má sjá hvar gervigreindin hefur merkt það svæði sem líklegt er að þurfi að skoða nánar.
- Upplýsingar
- Flokkur: Fréttir
Inter ehf hefur tekið í sölu COVID-19 munnvatns sjálfspróf frá Alltest
Næmni prófsins er 97% og er það mjög auðvelt í notkun. Ferill sýnatöku tekur skamman tíma og niðurstaðan liggur fyrir eftir 15 mínútur.
Eftir notkun eru hlutir settir í þar til gerðan poka og fargað á viðeigandi hátt.
Frekari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Upplýsingar
- Flokkur: Fréttir
This March marks European Colorectal Cancer Awareness Month, focusing on raising awareness of the importance of prevention and early diagnosis of colorectal cancer (CRC).
We are supporting the month by launching a new animated video titled ‘Face Up To Colorectal Cancer’, used to educate policymakers, healthcare professionals and members of the public on the importance of reducing CRC incidence and mortality rates through the participation of cost-effective screening.