Erurotest er Bowie Dick próf (litbreytivísir class 2) sem er einfalt próf sem prófar loftæmi autoklavans. Ef autoklavinn stenst ekki prófið framkvæmir hann ekki keyrsluna sem skyldi og þarfnast athugunar.
Stærðir 50 stk í pakka.