Litbreytivísar (class 6) eru settir inn í hverja keyrslu autoklava. Litbreytistrimlarnir eru settir inn í pakka/poka og verkfærakassa fyrir dauðhreinsun , með litabreytingu sést hvort ofninnn hafi framkvæmt dauðhreinsiferlið á fullnægjandi hátt (tími, hitastig og gufa). Gulir 134 gráður 7 mín og bláir 134 gráður í 3,5 mín. Stærðir 250 stk í pakka.