Covid hraðpróf og sjálfspróf

PDFPrintEmail
Vörulýsing

Við bjóðum upp á bæði munnvatnssýna próf og pinna próf sem eru samþykkt af lyfjastofnun. Prófin eru auðveld í notkun og næmni þeirra er 97%. Íslenskar leiðbeiningar fylgja.