Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu sjúkrahúsinu í dag nýtt BiPAP öndunaraðstoðartæki að gjöf.
Tækið er Löwenstein Elisa 300, sömu gerðar og verið er að taka í notkun á Landspítala og fleiri sjúkrahúsum.
Við óskum þeim innilega til haningju með nýja tækið.
+354-551-0230