Þjónusta- Fagmennska í fyrirrúmi

Inter ehf leggur áherslu á hraða, sveigjanleika, hagkvæmni og fagmennsku. Tæknimenn okkar hafa margra ára reynslu í uppsetningu, viðhaldi og kennslu á þann tæknibúnað sem við seljum einnig hafa þeir fengið mikla þjálfun frá okkar birgjum.

Við bjóðum upp á  þjónustusamninga, fyrirbyggjandi viðhald og eftirlit með þeim tækjum sem við seljum.

Inter fylgir ströngustu kröfum frá Olympus og vinnur stöðugt í að bæta virkni gæðastjórnunarkerfisins í starfsemi sinni og er með ISO9001 vottun BSI.

  •  
  •