Merck Chemicals

Merck er einn elst framleiðandi í Evrópu á sviði efnavara. Fyrirtækið býður upp á allar almennar efnavörur sem notaðar eru fyrir rannsóknir og iðnað. Merck er samsteypa af nokkrum efnavöru- framleiðendum.
Hluti af Merck Samsteypunni framleiðir rekstrarvörur fyrir líftæknirannsóknir undir nafninu Merck Biochemicals. Þessi hluti skiptist í 3 svið:
• Novagen framleiðir allt fyrir Peptidsynthese
• Novabiochem býður upp á kit og fleira fyrir signal transduction
• Calbiochem framleiðir allt mögulegt fyrir prótein tjáningu og prótein rannsóknir