Sartorius

Biohit vörumerkið (Pípettur o.fl.) hefur verið sameinað Sartorius. Biohit vörulínan er býður upp á allar stærðir af raf og handstýrðum pípettum, einnig pípettuodda, flöskudælur og dælur fyrir serologiskar pípettur. Biohit vörulínan er talin vera vinnuvænasta pípettan á markaðnum, hún er mjög létt og fer vel í hendi. Cetus er með fullkomna viðhalds þjónustu fyrir Biohit pípettur sem og einnig kvörðun samkvæmt ISO 8655 staðli. Í boði eru eins, tveggja, fjögurra, átta og tólf rása pípettur.