Inter Open  var haldið í 14. sinn 28.desember 2016. Eins og undanfarin ár var keppt í snóker og pílu.

Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og að þessu sinni voru það þeir Hörður Hákonarson, Jón Þór Helgason og Þorvaldur Sigurðsson sem fóru heim með bikara.