island i urslit

Fjörið heldur áfram í Frakklandi. Ísland sigraði England í gærkveldi í mögnuðum leik, 2-1. Með sigrinum komst Ísland í 8 liða úrslit og spilar því næst gegn Frakklandi næstkomandi sunnudag 3. júlí á Stade de France, Saint Denis. 

Fylgjumst öll með leiknum og styðjum landsliðið okkar til sigurs gegn Frökkum.